Vilt þú læra að styrkja heilsuna – andlega og líkamlega – með leiðum náttúrunnar?

Ert þú sérfræðingur í heilsu og vilt ná enn betri árangri með skjólstæðinga þína?

Viltu láta þér líða vel, alla daga, alltaf?

Lækningamáttur náttúrunnar!

Vertu með okkur í þriggja ára heildrænu og samþættu námi í náttúrulækningum.

 • Heildrænar náttúrulækningar
 • Alþýðugrasalækningar
 • Augngreining – lithimnu- og hvítugreining
 • Sjálfsrækt
 • Lækningarfæði
 • Ilmkjarnaolíur
 • Blómadropar
 • Austrænar náttúrulækningar

… og miklu meira


Markmið námsins er þríþætt

 • að veita alhliða nám í náttúrulegum og heildrænum meðferðum.
 • að hjálpa nemandanum,í gegnum einstakt námsumhverfi, að öðlast þekkingu, innri visku og styrk sem nýtist honum fyrir sig og aðra.
 • að leiðbeina og styðja hvern nemanda við eigin sjálfsheilun svo hann megi vera góð fyrirmynd og lifandi fordæmi annarra.
Vinsamlega skráðu þig í boxið hér fyrir neðan til
að fá upplýsingar um
námið og skólann.

Hvað segja nemendur?

Umsagnir
Guðríður Pálsdóttir, hómópati og nemandi á fyrsta ári

Það besta fyrir mig er að hafa komist í þennan skóla”, sagði Guðríður. “Jákvæðustu breytingar sem hafa orðið á lífi mínu eftir að ég byrjaði í náminu er að verða líkamlega heilbrigð og námið hefur víkka...

Bergdís Jónsdóttir, snyrtifræðingur, nemi á 3. Á

Ég hefði aldrei getað trúað því hversu mikil breyting getur orðið á manni og hvað þá á heilum bekk og hvern og einn á sinn hátt. Ég hélt nú að ég væri á sæmilegu róli áður en ég byrjaði í skólanum og ætla...

Rannveig Hrafnkelsdóttir, heilsumeistari / heilsu- & lithimnufræðingur

Það sem mér líkar best við Heilsumeistaraskólann er hversu fjölbreytt, heilsteypt og hagnýtt námið er. Gríðarlega skemmtilegar kennsluaðferðir, maður fær vel að þreyfa á öllu og prófa. Það er líka tekið vel á s...


  
Umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár er 15. júlí
Námið er viðurkennt sem 107 eininga nám frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu
© Copyright .HEILSUMEISTARASKOLINN. All Rights Reserved.