Opið kennsla í Lithimnu- og Hvítugreiningu í þetta eina sinn

Við höfum oft verið spurðar hvor hægt sé að taka hluta námsins í skólanum. Eitt af því sem oftast er spurt um er augngreningin. Hingað til höfum við þurft að segja nei.

Vegna breytinga á framsetningu námsins sem að hluta er nú aðgengilegt á netinu og ekki síst í ljósi þess að okkar ástkæri, virti og reynslumikli kennari Dr. Leonard Mehlmauer er að koma til Íslands í síðasta sinn, þá er ekki lengur hægt að segja nei.

Við vitum hvað Dr. Leonard gefur af sér og við viljum gefa fleirum kosta á að njóta þekkingar hans. Þó hann sé kominn á eftirlaunaaldur er hann óstöðvandi í rannsóknum og honum finnst ekkert skemmtilegra en að skoða augu.
Fáðu nánari upplýsingar með því að smella á hnappana hér fyrir neðan:
NETKENNSLAN BYRJAR STRAX og við höfum móttekið greiðsluna þina.
Bæði fögin sem þú færð á NETINU byggja á fyrirlestrum sem Leonard kennir í grunnnámi og spanna hver um sig um 20 stundir af kennslu á heimsmælikvarða.
“LIVE CLASS” MEÐ DR. LEONARD HELGINA 17.-19. MARS, 2017
Kennarar fara yfir kennsluefni og svara öllum spurningum þínum.
Þú færð að upplifa hvað augngreining er og hversu áhrifarík hún er.
Þú munt fá stafræna myndatöku af þínum augum, mynd af báðum lithimnum augans og 4 myndir af hvítum hvers auga (allar hliðar hvítunnar) þannig færð þú samtals 10 myndir af þínum augum.
Veglegar handbækur fylgja efninu sem þú getur skoðað heima.
Allir þeir sem taka bæði Netkennsluna og “Live” kennsluhelgi munu fá aukadag sem BÓNUS mánudaginn 20. mars þar sem Leonard og Lilja munu fara yfir og greina augu allra nema sem þess óska.
Þú getur valið hvað þú vilt læra, listinn er hér fyrir neðan
LITHIMNUGREINING NETNÁM
HVITUGREINING NETNÁM
AUGNGREINING NÁM MEÐ DR. LEONARD MEHLMAUER
Við erum yfir okkur ánægðar að geta boðið þér þetta núna!
Úr því þetta er í er aðeins í boði í þetta eina sinn, tryggðu þér nám í hinum spennandi fræðum augans strax og þú færð að vita hvernig þetta allt tengist heilsunni.
Ef þú hefur enn spurningar eftir að hafa skoðað nánari upplýsingar hér, sendu þær til okkur með því að svara þessum pósti.
Kveðja,
Gitte & Lilja
Heilsumeistaraskólinn
hms@heilsumeistaraskolinn.com

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *