Skilaboð frá nemendum og heilsumeisturum!

Fjölmargir nemenda okkar voru tilbúnir að koma í vídeóviðtal til að segja frá reynslu sinni í skólanum sem hvatningu fyrir aðra.

Við höfum sett saman stutt myndband þar sem þú getur hlustað á skilaboðin frá nemendum okkar til þin.

Heilsukveðja,

Lilja og Gitte

PS bara smella á myndina hérna fyrir neðan til að horfa.

Testimonials

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *