Heim

[box style=”blue”]

Vilt þú læra að styrkja heilsuna – andlega og líkamlega – með leiðum náttúrunnar?

Ert þú sérfræðingur í heilsu og vilt ná enn betri árangri með skjólstæðinga þína?

Viltu láta þér líða vel, alla daga, alltaf?

[/box]

Lækningamáttur náttúrunnar!

Vertu með okkur í þriggja ára heildrænu og samþættu námi í náttúrulækningum.

 • Heildrænar náttúrulækningar
 • Alþýðugrasalækningar
 • Augngreining – lithimnu- og hvítugreining
 • Sjálfsrækt
 • Lækningarfæði
 • Ilmkjarnaolíur
 • Blómadropar
 • Austrænar náttúrulækningar

… og miklu meira

[box]

Markmið námsins er þríþætt

 • Að veita alhliða nám í náttúrulegum og heildrænum meðferðum.
 • Að hjálpa nemandanum,í gegnum einstakt námsumhverfi, að öðlast þekkingu, innri visku og styrk sem nýtist honum fyrir sig og aðra.
 • Að leiðbeina og styðja hvern nemanda við eigin sjálfsheilun svo hann megi vera góð fyrirmynd og lifandi fordæmi fyrir aðra.

[/box]